Skip to content

hands.on.matter

Banana papers. Installation & workshop, 2022. Photos by Vigfús Birgisson.

Banana papers. Installation & workshop, 2022. Photos by Vigfús Birgisson.

Banana papers. Installation & workshop, 2022. Photos by Vigfús Birgisson.

Banana papers. Installation & workshop, 2022. Photos by Vigfús Birgisson.

Banana papers. Installation & workshop, 2022. Photos by Vigfús Birgisson.

Since the 1920s, Geothermal heating has made it possible to grow tropical plants in the middle of the cold north Atlantic. In the late 1930s the first bananas (Musa acuminata) were introduced to grow in greenhouses in Iceland. Today the agricultural university in Hveragerði cultivates a few different banana plants at a safe distance from a roaring fungus (Panama Disease or Fusarium wilt) that is threatening the production and trade of bananas worldwide. The Musa plant is unable to reproduce; instead shoots taken from the roots of existing plants are used to grow clones. Due to this, the genetic diversity of commercial bananas, the same few individuals of the Cavendish, is very low. The Cavendish is currently the world’s main commercial crop. The cultivation of the bananas in Iceland is not only preserving a plant that soon might become the last of its kind, it is also feeding a sensational narration of a tropical plant growing in Iceland by harnessing the power of unlimited natural resources. The banana has become the starting point of the exploration carried out by hands.on.matter during their research trip to Iceland, where they looked into the connections between natural resources, historical narratives and identity-making. 

Through their research, Hands.on.matter unpacked the history behind the Icelandic banana. A utopian story was told, one boasting an abundance of geothermal energy, further playing into the nation branding scheme of the “exotic north.” The banana first came to Iceland from Hlín Eiríksdóttir from England in 1939, and when a ban of imported good such as fruits was placed on Iceland, the plant began being grown in small nurseries and eventually in a banana plantation in Borgarnes. The wooden greenhouse eventually began to deteriorate and was overcome with mold at the same time that the import of international bananas overtook the trade of the Icelandic banana.

Banana peel paper is thin and delicate. The irregularities, holes and porosity of the material represents the fragility of the banana in the current global economy. Bananas are a nutritious staple that is consumed worldwide. They cost just a few cents, even though they are produced in tropical climates. The Banana Paper project also questions the extensive cultivation of nature, commercial greenwashing and excessive global consumption.
hands.on.matter is a material collective based in Berlin that explores when and how something can be thought of as sustainable, whether it is a material or a process – the imperative being how we as people can get a deeper and more intuitive understanding of the material processes of the things we use in our daily lives. The site specific installation invites visitors of the Living Arts Museum to engage in paper making followed by glueing and layering the sheets of paper to the wall of the museum. Layered with natural elements of the paper, the wall will slowly deteriorate and warp over the exhibition.

Hands.on.matter is an explorative collective consisting of material and product designer Tim van der Loo (NL) and techno-anthropologist Sandra Nicoline Nielsen (DK). The duo practices circular material thinking by emphasising the potentials of post-consumer and biobased materials. Novel as well as traditional techniques serve as a catalyst for questioning resource use, consumption, sustainability and materiality in the world we live in. Hands.on.matter promotes practical learning to strengthen interpersonal and material dialogue as well as self-empowerment in times of climate change and scarcity through the facilitation of workshops, installations, talks and artist collaborations.

hands.on.matter

Allt frá því 1920 hefur jarðvarmi gert það kleift að rækta hitabeltisplöntur í miðju, köldu, norður Atlantshafinu. Á síðari hluta 3. áratugs, 20. aldar, var fyrsti bananinn (Musa acuminata) ræktaður í gróðurhúsi á Íslandi. Í dag ræktar Landbúnaðarháskólinn í Hveragerði nokkrar tegundir bananaplantna, í öruggri fjarlægð frá vægðarlausum svepp (Panama Disease eða Fusarium wilt) sem ógnar bananarækt og sölu um allan heim.  Musa plantan er ófær um að fjölga sér en í staðin eru teknir sprotar úr rótum lifandi plantna og þeir síðan notaðir til að rækta klóna. Sökum þess er erfðafræðilegur breytileiki þeirra banana sem verslað er með afar lítill, aðeins sömu, fáu Cavendish bananarnir. Cavendish er algengasta nytjaplanta sem verslað er með í heiminum um þessar mundir. Bananarækt á Íslandi snýst ekki aðeins um varðveislu plöntu, sem fljótlega gæti orðið ein sinnar tegundar, heldur segir hún einnig afar athyglisverða sögu hitabeltisplöntu sem vex á Íslandi með beislun orku náttúruauðlinda. Í rannsóknarleiðangri hands.on.matter til Íslands, varð bananinn að upphafspunkti rannsóknarinnar, þar sem þau könnuðu sambandið á milli náttúruauðlinda, sögulegra frásagna og sjálfsmyndasköpunar.

Í rannsókn sinni mættu þau útópískri sögu sem státar sig af gnægð jarðvarmaorku og spilar þannig enn frekar inn í ímyndarþróun þjóðarinnar sem hið „framandi norður.“ Bananinn kom fyrst frá Englandi til Íslands með Hlín Eiríksdóttur árið 1939. Þegar bann við innflutningsvöru, s.s. ávöxtum, var sett á Íslandi, hófst ræktun á plöntunni í litlum gróðurhúsum og loks á stærra ræktarsvæði í Borgarnesi. Ræktunin var að lokum lögð niður þegar innflutningur hófst á ný og einnig þar sem gróðurhúsið, byggt úr við, byrjað að grotna niður af myglu.

Pappír úr bananahýði er bæði þunnur og viðkvæmur. Ójöfnur og göt efnisins tákna viðkvæmni bananas gagnvart núverandi hagkerfi heimsins. Bananar eru næringarík framleiðsluvara sem neytt er um heim allan. Við getum keypt þá fyrir aðeins nokkrar krónur, þrátt fyrir að þeir séu  ræktaðir í hitabeltisloftslagi. Bananapappírs-verkefnið varpar einnig fram spurningum er varða umfangsmikla ræktun á náttúrunni, grænþvott í viðskiptaskyni og óhóflega hnattræna neyslu.

hands.on.matter er listamannatvíeyki, staðsett í Berlín, sem vinnur með efni. Þau rannsaka hvenær og hvernig hægt er að álíta eitthvað sem sjálfbært, hvort sem það er efnið sjálft eða ferlið – þau leggja áherslu á það hvernig við, sem manneskjur, getum öðlast meira innsæi og dýpri skilning á efnislegum ferlum þeirra hluta sem við notum dags daglega. Staðbundin innsetningin býður gestum Nýlistasafnsins að taka þátt í pappírsgerð, arkirnar eru síðan límdar og lagðar hver ofan á aðra, á vegg safnsins. Hægt og rólega, lagskiptur af náttúrulegum þáttum pappírsins, mun veggurinn brotna niður og verpast yfir sýninguna.